Policy positions
Policy position 1
Að setja sérstök hegningarlög vegna alnæmis
Að beita núverandi hegningarlögum (t.d. lögum sem taka til þess að stofna almenningi í hættu, brota gegn persónu manns, líkamsárása o.s.frv.) og að leyfa kærur vegna hvers kyns alnæmissmitunar, þar með talið af gáleysi og af slysni.
Policy position 2
Skylda að upplýsa um ástand
Að alnæmissmitaðir verði skyldir að lögum til að upplýsa um ástand sitt áður en þeir taka þátt í athöfnum með öðrum sem gætu haft hættu á smiti í för með sér, jafnvel þótt þessar athafnir séu samþykktar af báðum/öllum aðilum.
Policy position 3
Nota núgildandi lög, en ekki setja sérákvæði um alnæmi
Nota skal núverandi hegningarlög og lög um sóttvarnarlög, en ekki setja sérstök lög sem taka til alnæmis, varðandi vísvitandi smitun, smitun af gáleysi eða slysni.
Policy position 4
Varnir og ráðgjöf
Beiting varna og ráðgjafar frekar en laga. Þetta þýðir aðganga að: 1) Alnæmisprófunum, ásamt meðfylgjandi ráðgjöf. 2) Upplýsingum um hvernig forðast skuli alnæmissmit. 3) Fjárhagslegum, félagslegum og persónulegum stuðningi sem nauðsynlegur er til að komast hjá hegðun sem hefði hættu á alnæmissmiti í för með sér.