Policy positions
Policy position 1
Ef raunverulegt mat á væntanlegum neikvæðum áhrifum er til staðar ættu ekki að vera meiri höft á „heilabætum‟ en á alkóhóli og sígarettum. Látum markaðinn ráða.
Policy position 2
„Heilabæting‟ ætti undir öllum kringumstæðum að búa við höft strangrar lyfjastjórnunar – þ.e. það þarf að skrifa upp á þau af lækni.
Policy position 3
„Heilabæting‟ ætti ekki að vera aðgengileg almenningi, en rannsóknir ættu að halda áfram (með lyfjaprófunum, hernaðarnotkun o.s.frv.) til að greina betur langímaáhrif þeirra, bæði læknisfræðilega og félagslega.
Policy position 4
Það er siðferðilega óásættanlegt að nota svona örvandi lyf til að bæta venjulega hegðun, þess vegna ætti notkun þessara efna einungis að vera til lækninga – meðferðar á sjúkdómum, sköddunum og öðrum röskunum.