Policy positions
Policy position 1
Hröð útbreiðsla nanótækni, lágmarksstýring.
Að styðja hraða útbreiðslu nanótækni með lágmarksstýringu til að ganga úr skugga um að kostir hennar séu uppgötvaðir eins fljótt og mögulegt er.
Policy position 2
Að halda áfram með nanótækni ef hafa stjórn á henni.
Leyfa vísindarannsóknum í nanótækni að halda áfram, en setja nýjar reglugerðir samhliða þeirri mögulegu þróun sem gæti komið upp.
Policy position 3
Stjórnun nanótækni með opnum umræðum.
Eins og í stöðu 2, en með því að opna umræður núna um stefnur rannsóknanna og notkun.
Policy position 4
Engin nanótækni nema hún sé sérstaklega og opinberlega leyfð.
Að leyfa einungis rannsóknir og notkun þar sem markmið þeirra hafa gengið í gegnum áframhaldandi, víðtæka umræðu í þjóðfélaginu.